Title

Title


Útgerðarþjónusta
            - Aðgangur að þekkingu,
                      starfsafli og þjónustu

Title

REKSTUR SKIPA

Víðtæk og vönduð rekstrarþjónusta

Fishproducts Iceland tekur að sér rekstur skipa og sölu afurða þeirra. Við búum yfir mikilli reynslu á sviði fiskveiða og vinnslu um borð í fiskiskipum og getum því hægalega komið auga á ólíkar þarfir sem tengjast þinni útgerð.

KAUP OG SALA AFURÐA

Sjófrystur fiskur í hæsta gæðaflokki

Við eigum í samstarfi við fjölmargar útgerðir og rekstaraðila sem veiða t.d. í Barentshafi, við Reykjaneshrygg og Grænland. Við notum okkar eigin gæðavottun og gæðaeftirlit til að tryggja að varan sé nægilega vönduð til að fara í sölu undir okkar eigin vörumerki, IceFish – Frozen at Sea.

 

ÚTGERÐARÞJÓNUSTA

Aðgangur að þekkingu, starfsafli og þjónustu

Skipum sem gerð eru út af Fishproducts Iceland býðst aðgangur að skipstjórum, vélstjórum og gæðaeftirlitsmönnum fyrirtækisins. Við höfum reynslu til að sjá um smæstu smáatriði upp í stóru atriðin sem gera gæfumuninn til að þín útgerð skili góðri afkomu.

 

VEIÐARFÆRI

Nýjungar og helstu uppfærslur – fyrir þinn rekstur

Samstarf við veiðarfæraframleiðendur gerir viðskiptavinum Fishproducts Iceland kleift að að vera ávallt í fararbroddi hvað varðar nýjungar í veiðarfæratækni. Allt sem þú þarfnast fyrir reksturinn færðu hjá okkur.

Fréttir

VEIÐARFÆRI

Fishproducts Iceland hefur á að skipa einvala liði hvað varðar flesta þætti
sjávarútvegs. Samstarf við veiðarfæraframleiðendur gerir viðskiptavinum kleift að að vera ávallt í farabroddi hvað nýjungar í veiðarfæratækni varðar.

SALA

Fishproducts leitast við að tryggja viðskiptavinum sínum sölu afurða sinna á góðu verði.

ICEFISH
Þeim skipum sem standast hæstu gæðakröfur bjóðum við sölu afurða undir vöruheitinu Ice Fish. Merkið er í augum kaupenda í Evrópu og Bandaríkunum trygging á gæðum.

FJÁRMÖGNUN
Fishproducts Iceland býður viðskiptavinum sínum fjármögnun til skemmri eða lengri tíma. Lán til veiðarfærakaupa og jafnvel skipakaupa eru á meðal þess sem fyrirtækið hefur tekið að sér að útvega.

Þjónusta

ÚTGERÐARÞJÓNUSTA
Fishproducts Iceland tekur að sér útgerð skipa að hluta eða öllu leyti fyrir viðskiptavini sína. Skipum sem gerð eru út af Fishproducts Iceland býðst aðgangur að skipstjórum, vélstjórum og gæðaeftirlitsmönnum fyrirtækisins.

Afurðasala

Sjófrystur fiskur

Þorskur

Ýsa

Karfi

Grálúðahalibut

Landfrystur fiskur

Þorskur

Ýsa

Ufsi

Ufsi

Hrogn

Makríll

Síld

Saltaður fiskur

Þorskur

Blálanga

Ufsi

Starfsmenn

Hjalti Halldórsson

Eigandi
Sími: +354 525 2900
Beint nr: +354 525 2905

Bjartmar Pétursson

Eigandi
Sími: +354 525 2900
Beint nr: +354 525 2902

Magnús Árni Sigfússon

Starfsmenn
Sími: +354 525 2900
Beint nr: +354 525 2904

Guðbjörg Ágústdóttir

Bókhald
Sími: +354 525 2900
Beint nr: +354 525 2906

Steinunn Sigurðardóttir

Bókhald
Sími: +354 525 2900
Beint nr: +354 525 2906

Halldór Orri Hjaltason

Fjármál
Gsm+354 8451912
Beint nr:+354 5252900

Hafðu samband við okkur

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir skaltu ekki hika við að hafa samband.